Fara í efni
Óli Ágústar

Óli Ágústar

www.oliagustar@gmail.com

Dagur: 20. febrúar, 2016

Birt: 20/02/201620/02/2016

Í búsáhaldabúð í tengslum við konudag

Alltaf hef ég haft ánægju af að fara í búsáhaldabúð. Man fyrst eftir ferð með mömmu minni. Þá hef ég líklega verið 8 ára gamall. Verslunin var uppi á Laugavegi nokkurn veginn á móti Sandholtsbakaríi. Það var farið upp tvær eða þrjár tröppur. Mamma ætlaði að kaupa matardiska fyrir sex.

Lesa áfram„Í búsáhaldabúð í tengslum við konudag“

Óli Ágústar
Óli Ágústar

Fleyg orð

„Some editors are failed writers, but so are most writers.“
~ T. S. Eliot

Leit

Síður

  • Um vefinn

Nýjar athugasemdir

  • Binni: Dásamlegt! Meira af svona leyndarmálum.
  • Binni: Skemmtilegt.
  • Gullý Bergsteins: Þú þarft örugglega ekki að óttast heilabilun kæri Óli. Þvílíkt minni á það sem þú hefur lesið. Takk...
  • Gullý Bergsteins: Þær gerast nú varla skemmtilegri búðarferðirnar, en til að líta á eldhúsdót. Þetta eru mína bestu...
  • Óli Ágústar: Sæll Glúmur. Takk kærlega fyrir þetta. Dásamleg tonlist og dásamlegar endurminningar frá Selfossi þegar...

Dagatal

febrúar 2016
M Þ M F F L S
« nóv   maí »
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
29  

Efnisflokkar

Bókin Litlatré eftir Óla Ágústar
Knúið með WordPress