Mamúska

Mögnuð frásaga af magnaðri lífsgöngu. Hóf lestur hennar tortrygginn. Enda kominn á þann aldur að líka vel við fáar bækur. En byrjunartextinn, fyrstu níu línurnar hrifu mig. Einmitt svona eiga línur að vera. Og þær urðu til þess að ég las bókina hvíldarlítið.

Lesa áfram„Mamúska“