Helvítis öryrkinn þinn

Við fórum í Borgarleikhúsið í gærkvöldi. Áttum gjafakort frá því í fyrra. Sáum Gullregn. Það var troðfullt hús, enda leikritið margumtalað og frægt fyrir frábæran leik og fyndni. Fyndni. Hún náði samt eiginlega aldrei til mín. Þegar salurinn skellihló, og sumir veinuðu meira að segja, þá var það frekar einskonar samúð sem vaknaði í mér.

Lesa áfram„Helvítis öryrkinn þinn“