Jólabókapælingar

Stundum eru viðhafðar matvælakynningar. Þá koma gestir aðvífandi og kynna sér krásir með því m.a. að smakka á góðgætinu. Þeir velja sér gjarnan, á einnota disk, lítilræði af þessu og smávegis af hinu. Leggja sig fram um að meta bragð og gæði. Það getur verið lærdómsríkt að mæta á svona kynningar. Eftir eina umferð reynir maður svo að mynda sér skoðun á því hvað manni féll best. Fær sér aftur af því og kinkar kolli.

Lesa áfram„Jólabókapælingar“