Jóhanna og eyðslusemin

Þegar Geir Haarde lýsir Jóhönnu Sigurðardóttur hnýtir hann því gjarnan aftan við, annars jákvæð ummæli um hana, að hún sé eyðslusöm. Væntanlega byggir hann þá skoðun á þeirri stefnu Jóhönnu að vilja gera betur við verst settu þjóðfélagsþegnana en tíðkast hefur hingað til.

Lesa áfram„Jóhanna og eyðslusemin“