Gersemar í góðu bandi

Dustandi ryk af bókum í morgun, í orðsins fyllstu merkingu, staldraði ég við sex binda safn sem ber það elskulega heiti Íslenskar smásögur, 1874 – 1974. Endurfundir við bækurnar urðu til þess að ég gleymdi tuskunni og tók að fletta bókunum og rifja upp yndisleg kynni okkar.

Lesa áfram„Gersemar í góðu bandi“