Hver er náungi þinn?

Alltaf hef ég verið heillaður af gáfuðum mönnum. Hef þó gjarnan skipað þeim í tvo megin hópa. Veit að það er mikil einföldun. Annar hópurinn er þannig að ég taldi mig betur settan í hæfilegri fjarlægð frá honum svo að minnimáttarkenndin þrýsti mér ekki ofaní jörðina. Stundum henti það að einungis hausinn á mér stóð upp úr og þá var ég lengi að ná mér upp á yfirborðið aftur.

Lesa áfram„Hver er náungi þinn?“