Dagur bókarinnar 2007

Það er ekki auðvelt að ákveða úr hvaða bók orð skyldu tekin til þess að minnast dagsins. Við skiljum að bækur innihalda safn orða, að orð eru mótun hugsana, að hugsanir eru afurðir mismunandi huga. Bók er þá geymslu- eða safnstaður fyrir hugsanir sem hafa verið mótaðar með orðum.

Lesa áfram„Dagur bókarinnar 2007“