Tungumál stjórnmálanna

Nú höfum við fengið forsmekkinn af kosningaþvaðri í sjónvarpi í tvö kvöld. Allt ber það tal að sama brunni. Stjórnmálamennirnir koma fram fyrir þjóðina ábúðarmiklir og segja frá því hvað þeir ætli að gera margt gott fyrir borgarana og bæta hag þeirra verulega. Og þeir treysta því að áheyrendur séu búnir að gleyma loforðunum sem gefin voru fyrir síðustu kosningar og kosningarnar þar á undan og hafa verið svikin eða frestað.

Lesa áfram„Tungumál stjórnmálanna“