Í námi á Borgarspítalanum

Það er langt um liðið núna. Liðlega tuttugu ár. Lá þá á E-6 í viku eða tvær. Nokkuð hress síðustu dagana og orðinn þokkalega kunnugur frábæru starfsfólki. Reyndi ég að setja mig svolítið inn í störf þess. Hægust voru heimatökin að spjalla við konurnar sem mældu blóðþrýstinginn oft á dag sem og þær sem tóku blóð reglulega. Spurði ég þær einn morguninn hvort þær væru ekki til í að kenna mér að mæla blóðþrýsting.

Lesa áfram„Í námi á Borgarspítalanum“