Hvað ef þú svæfir?

Hvað ef þú svæfir? Hvað ef þú svæfir og þig dreymdi.
Og hvað ef þú í draumnum færir til himna og læsir þar fagurt blóm? Og hvað ef blómið væri enn í lófa þér þegar þú vaknaðir?

Samuel T. Coleridge