Kominn í eldhúsið

Þá er nú þetta eiginlega sumarleyfistímabil á enda. Vorum í Litlatré í þrjátíu og fimm daga plús. Grilluðum flesta dagana. Kjúklinga í bitum, kjúkling á teini, kjúkling svona og kjúkling hinsegin. Ekki þar með sagt að kjúklingar séu hinsegin. Sei, sei, nei. Og alveg lostasamlegt að koma heim í eldhúsið sitt aftur. Svei mér þá. Og finna ástríðurnar ærast. Bókstaflega.

Lesa áfram„Kominn í eldhúsið“