Dýrlegur matarilmur í húsinu

Indverskar kokkabuxur. Það er auðvitað ekki sama í hvaða buxum menn eru þegar þeir ákveða að slá til og elda sérlega máltíð fyrir vini sína. En eins og fólk veit þá eru ýmis málefni tengd buxum í íslensku máli. Má þar nefna t.d. það að „vera á biðilsbuxunum“ eða þá að „vera ekki á þeim buxunum“, „að vera með hjartað í buxunum“, „spila rassinn úr buxunum“ og einnig að „vera á báðum buxunum.“

Lesa áfram„Dýrlegur matarilmur í húsinu“