Hvað sástu?

Alla daga. Margar vikur. Kalt vor. Norðaustan fimm til tíu eða átta til þrettán. Og frost á nóttum. Kom í hús eftir skoðunarferð um nágrennið. Fór snemma. Læddist, svo að betri hlutinn gæti lúrt lengur. Var spurður við heimkomu: „Vissi ekki að þú fórst. Hvað sástu?“

Lesa áfram„Hvað sástu?“