Ánægjuleg andlátsfregn

Sú fregn barst á öldum ljósvakans í kvöld að Dagblaðið hafi látist í dag. Það óvenjulega við þetta andlát er að margir munu fagna því. Eftir frumskoðun má segja að blaðið hafi fallið fyrir eigin hendi. Sannast og hið fornkveðna að sá sem grefur öðrum gröf hann gæti þess að detta ekki ofan í hana sjálfur. Með öðrum orðum: „Sér grefur gröf þótt grafi.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.