Háheilagir dagar I

Sál mín og hugur verða gjarnan andlegri á vikunum fyrir jól. Rek ég það til þeirra ára þegar við Ásta veittum Samhjálp hvítasunnumanna forstöðu. Þá helguðum við tilveru okkar skjólstæðingum stofnunarinnar af enn meira afli en á öðrum tímum, nema kannski páskum, sem við ávallt höfum litið sem helgustu hátíð kristninnar. En komum aftur að vikunum fyrir jól.

Lesa áfram„Háheilagir dagar I“