Útför frá Selfosskirkju

Margt fer um hugann. Minningar og atvik. Þrjár konur tóku á móti okkur þegar við fluttum að Selfossi fyrir þrjátíu og átta árum. Hólmfríður Hanna Magnúsdóttir, Doris Nyberg og Anna Marie Kyvik. Þær voru hvítasunnukonur. Með hárið sett upp í hnút. Ákveðið var að reyna að efla sunnudagaskólann sem þær höfðu haldið úti um árabil. Á Austurvegi 40 b. Húsi hvítasunnumanna. Vorum þar í tvö ár.

Lesa áfram„Útför frá Selfosskirkju“