Ástarflótti

Er að lesa bók um þessar mundir sem heitir þessu forvitnilega nafni, Ástarflótti. Liebesfluchten. Hún er eftir Bernhard Schlink, þýskan rithöfund og þýdd af Þórarni Kristjánssyni. Önnur bók eftir Schlink er til á íslensku, Lesarinn, og er snilldarlega þýdd af Arthúri Björgvini Bollasyni. Sú bók hitti mig mjög ákveðið og hef ég lesið hana þrisvar sinnum.

Lesa áfram„Ástarflótti“