Hvað er hjólið gamalt?

Fréttin birtist í Mogganum í morgun. Manneskjan sem setti hana fram var sigri hrósandi. Niðurstaða var fengin. Eftir rannsóknir og mælingar á nýjan kvarða hefur verið sannað að hjól snýst. Til sögunnar eru nefndir landskunnir vísindamenn og geðlæknar. Þeir hafa kannað nýtingu fólks á hjólinu og komist að þeirri niðurstöðu að það snýst hjá þeim sem líta á það sem hagnýtt fyrirbrigði. Að sjálfsögðu hafa þeir ekki prófað hjólið sjálfir.

Lesa áfram„Hvað er hjólið gamalt?“