Afar og ömmur Ástu Jónsdóttur

Í framhaldi af pistli um afa og ömmur Óla, koma hér upplýsingar um afa og ömmur Ástu. Móðurfólk Ástu kom frá vestfjörðum, nánar tiltekið frá Flateyri. Föðurfólk hennar kom úr Borgarfirði, nánar tiltekið frá Hlöðutúni í Stafholtstungum.

Afi og amma í Hlöðutúni

Föðurfaðir: Brynjólfur Guðbrandsson
f. 18. september 1875, d. 25. ágúst 1959
Föðurmóðir: Jónína Guðrún Jónsdóttir
f. 19. nóvember 1875, d. 6. desember 1961

Börn Brynjólfs og Jónínu eru:

Anna, húsfreyja á Gilsbakka, f. 1906, – d. 2003
Margrét, lést ung, f. 1908, d. 1928
Jón Ásgeir, faðir Ástu, verslunarmaður, f. 1909, d. 1981
Ragnheiður Soffía, skrifstofumaður, f. 1912, d. 2004
Gissur, prófessor í Chicago, f. 1914
Ingibjörg, húsfreyja í Reykjavík, f. 1916
Guðmundur Garðar, bóndi Hlöðutúni, f. 1919

Afi og amma á Flateyri

Móðurfaðir: Ólafur Jónsson
f. 10. september 1875, d. 1. mars 1935
Móðurmóðir: Ásta Magnfríður Magnúsdóttir
f. 13. júlí 1885, d. 24. september 1941

Börn Ólafs og Ástu eru:

Jón, sjómaður, f. 1904, – d. 1944
Kristjana Sigríður, húsfreyja í Keflavík, f. 1905, – d. 2000
Sigrún, húsfreyja í Keflavík, f. 1910, – d.1986
Magnús, f. 1909, – d 1909
Kristín, móðir Ástu, f.1910, – d.1993
Magnús, f. 1912, – d.1912
Jóna, f. 1913, – d. 1988
Solveig, f. 1915, – d 1920
Guðný, f. 1920, – d. 1920
Sölvi Guðbjarni Ísfjörð, kaupmaður, f. 1922, – d. 1987

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.