Að skipta um trúfélag

Það var ekki eins mikið mál og við áttum von á. Fórum inn á heimasíðu Hagstofunnar og fundum eyðublað. Prentuðum út tvö eintök. Fylltum þau út, skrifuðum undir og settum þau síðan í póst. Þetta er svo sem búið að vera á döfinni lengi. Við urðum meðlimir í Fíladelfíu fyrir 40 árum. Áttum ákaflega yndislegt samneyti við fólkið sem þá var í Kirkjulækjarkoti. Einlægt, lítillátt og hógvært. Nú er þriðja kynslóðin tekin við. Hún er öðruvísi.

Lesa áfram„Að skipta um trúfélag“