Á svona morgni

Það blasti við. Ekki um margt að velja. Nema að skila auðu. Í því felst ákveðin tjáning. Það er samt sorglegt. Embættið sem ætti að vera hvítt er nú orðið rautt. Og þar með komið niður á leðjuvöllinn. Maður finnur sig forsetalausan. Breytir svo sem ekki miklu. Það hefði samt lyft hjarta manns á hátíðarstundum að hafa í embættinu mann sem vekti með manni virðingu.

Lesa áfram„Á svona morgni“