Opinberir starfsmenn

Mér hafði verið gert að mæta á skrifstofu sýslumanns klukkan 14:24. Skrifstofan er á þriðju hæð. Gaf mig fram við símastúlku 14:15. Hún bauð mér að setjast. Var kallaður inn til fulltrúa á slaginu 14:24. Fulltrúinn er kona. Stór og myndarleg kona. Ég sagði til nafns. Hún bauð sæti. Hvarf síðan ofan í blaðabakka og leitaði að pappírum. „Hérna er þetta,” sagði hún og rétti sig upp.

Lesa áfram„Opinberir starfsmenn“