Við litum til baka

Orðalag getur verið vandmeðfarið. Þannig hefur það ólíka þýðingu í mismunandi hópum fólks. Þannig er til dæmis með skugga. Á Íslandi er skuggi stundum neikvætt hugtak. Lýsir svæði eða stað þar sem birtan nær ekki til. Sólar nýtur ekki. Þar er og minni hlýja. Menn færa sig því úr skugganum þangað sem sólin skín. Í heitu landi er skugginn hlíf fyrir sólarhitanum. Menn færa sig inn í skuggann til að flýja hitann.

Lesa áfram„Við litum til baka“