Með aðra hönd á stýri

Konan sveiflaði höndunum og talaði af miklum fjálgleik. Á fasi hennar orðaforða og framsetningu var augljóst að hún var ofurviss um að allt væri rétt sem hún sagði. Doktorsgráða hennar úr Háskólanum hafði verið tíunduð vel í upphafi. Lagði hún megin áherslu á menntun og gildi menntunar. Tók hún dæmi til að lýsa viðhorfi sínu.

Lesa áfram„Með aðra hönd á stýri“